plagg

Verkefnið plagg var partur af sumarstarfi sem ég og Snædís unnum að í Skapandi sumarstörfum hjá kópavogsbæ.

Kennileiti í kópavogi

Okkur langaði að fanga helstu kennileiti kópavogs í póster-formi. Eftir 6 vikna rannsókn vorum við komin með sjö kennileiti og þau voru kópavogskirkja, hjallakirkja, engihjallinn, listatún, rútstún, hlíðagarður og hamraborg. Úr þessu vann ég nákvæmar grafískar teikningar eftir einkennandi bygginu eða loftmynd.

Framhald

Verkefnið hélt áfram eftir skapandi sumarstörf. Hönnuðum við gæsunarleiki, barnasturtuleiki og ferilskrár sem fólk gat keypt og breytt eftir sínu höfði.

Previous
Previous

Bjórklúbburinn

Next
Next

Fagbók starfsmannsins