Hæ!
Ég heiti Sonja og er búsett í Kópavogi með eiginmanni mínum og barni.

Ég hef freelance-að núna í 7 ár sem grafískur hönnuður, nýlega byrjuð aftur að freelance-a sem ljósmyndari.

  • Diploma frá NTV - Grafísk hönnun

  • Síðustu 15 ár hef ég starfað í mörgum verkefnum samhliða hver öðru. Reynslan mín liggur í félagsmiðstöðvum, ungmennahúsum, starfsmannastjórnun, verkefnastjórnun, launareikning, hönnun, auglýsingagerð, samfélagsmiðlum og svo mörgu fleira.

  • Verkefnastjórnun
    Samfélagsmiðla stjórnun
    Ljósmyndun
    UI/UX hönnun
    Grafískri hönnun
    Hreyfimyndir
    Vefsíðu smíði
    Alhliða reynsla á Google drive

Sonja Nikulásdóttir

Hafa samband