Mini Session
-
Mini sessions eru stuttar myndatökur, hvert session er 20 mín. Þegar þú bókar færð þú sendar upplýsingar hvar við hittumst.
-
Mini session hjá mér hafa verið á verðbilinu 15.000 - 30.000 kr :)
Ég hef afhent allar myndirnar, allt frá 10 myndum uppí 100
-
Einfara sem vilja sæta selfie, fjölskyldur, ömmur, frænkur, systkini og auðvitað fólk sem vill spara sér pening því venjuleg myndataka hjá mér er aðeins dýrari
-
Mini sessions eru þæginlegar sérstaklega fyrir lítil börn og feður sem hafa ekki mikið úthald í myndatökur. Mini session er bara 20 mínutur þannig allir ná að halda athygli..
-
Skráir þig á biðlistan hér fyrir ofan og þú kemst á forgangslistan!
Fjölskyldu Session
-
Til dæmis stórir systkina hópar sem vilja ná myndum af öllum börnunum saman, fjölskyldu myndum og einstaklings myndum geta bókað í svona session með mér
-
Mini session hjá mér hafa verið á verðbilinu 20.000 kr per fjölskylda
Ég hef afhent allar myndirnar, allt frá 10 myndum uppí 100
-
stóra hópa sem þurfa ekki mikin tíma í myndatöku.
-
Fjölskyldu sessions eru þæginleg sérstaklega fyrir stóra hópa sem vilja ná fjölbreyttum myndum.
Hópmyndir af barnabörnum, einstaklings myndir og systkina myndir -
Sendir mér póst á sonjaa92@gmail.com
Takk öll sem komu í mini session til mín í ár <3
Núna er hægt að skrá sig á póstlista! þá færðu email ( og forgang) þegar ég verð með næsta mini session í nóvember!