Fagbók starfsmannsins var hluti af BA lokaverkefni Karenar Óskar Ólafsdóttir og Margréti Ýrar Björnsdóttir í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands. Verkefnið er tvískipt, annars vegar greinargerð þar sem sett eru fram rök fyrir mikilvægi og gildi fagbókarinnar og fjallað um fræðilegar forsendur og lykil hugtök. Hinn hluti verkefnisins var þessi fagbók sem er ætluð starfsfólki félagsmiðstöðva til að horfa inn á við og ígrundi sjálfa sig sem fagmenn í starfi.
Ég sá um hönnun og umbrot.