Samfés hafði samband við mig og óskaði eftir hönnun fyrir allan viðburðin. SamFestingurinn hafði ekki verið haldin í tvö ár og vildu þau hafa hönnunina litríka og einnig í takt við tískuna sem var í gangi þá. Þemað var ást og friður.
þetta var loka útkoman.